top of page
Search

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands

  • Writer: Hjálparhundar Íslands
    Hjálparhundar Íslands
  • Mar 13, 2022
  • 1 min read

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn mánudaginn 14. mars 2022 kl. 18:00. Að þessu sinni verður fundurinn aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Zoom og er fundarboð hér að neðan. Opnað verður fyrir hlekkinn kl. 17:50 og hefst fundurinn tímanlega kl. 18:00.

Hlekkur á fundinn er hér: https://eu01web.zoom.us/j/69493150940 Stjórn Hjálparhunda Íslands hvetur félagmenn til að mæta á fundinn og áhugasama til að bjóða sig fram í starf fyrir félagið.


 
 
 

Recent Posts

See All
Aðalfundur 2025

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn þriðjudaginn 11. mars 2025 kl. 17:00 í húsnæði Æfingastöðvarinnar, Háaleitisbraut 13, 108...

 
 
 

Comments


bottom of page