Viltu styrkja félagið

Hjálparhundar Íslands eru hópur áhugafólks um hjálparhunda.  Sem frjáls félagasamtök byggir félagið starfsemi sína á félagsgjöldum og frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja.  Ef þú eða fyrirtæki þitt vilt styrkja gott starf félags hjálparhunda Ísland með frjálsu framlagi, þá er það hægt með því að millifæra beint yfir á reikning félagsins: 

kt. 460318-0840 og reikningur nr. 0133-26-020096.

©2019 Hjálparhundar Íslands