top of page

Hvernig gerist maður félagi?

hundur_ad_opna_hurd_vefur.jpg

Ég vil ganga í félag hjálparhunda á Íslandi

Til að verða hluti af félagi hjálparhunda á Íslandi, þá er einfaldast að fylla út eftirfarandi form og þá verður sendur greiðsluseðill fyrir félagsgjöldunum (kr. 2.500,-) í heimabankann þinn.

Ég vil ganga í félagið

Takk fyrir að ganga í félagið

bottom of page