top of page
Search

Aðalfundur 2025

  • Writer: Hjálparhundar Íslands
    Hjálparhundar Íslands
  • Feb 26
  • 1 min read

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn þriðjudaginn 11. mars 2025 kl. 17:00 í húsnæði Æfingastöðvarinnar, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi í samræmi við 6. grein laga félagsins:


1. Kosning fundastjóra og fundarritara


2. Skýrsla stjórnar lögð fram


3. Reikningar lagðir fram til samþykktar


4. Lagabreytingar


5. Ákörðun félagsgjalds


6. Kosning stjórnar


7. Önnur mál

 
 
 

Comentarios


bottom of page