top of page
Search

Hæfnimat febrúar 2024

  • Writer: Hjálparhundar Íslands
    Hjálparhundar Íslands
  • Jan 23, 2024
  • 1 min read

Hæfnimat á vegum hjálparhunda Íslands verður haldið laugardaginn 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 11:00 til 14:00.

Takmörkuð pláss eru í boði. Matið fer fram í verslunarmiðstöðinni Fjörður í Hafnarfirði.


Dómari er Albert Steingrímsson. Kostnaður fyrir hæfnimat er 15.000 krónur. Skráningarfrestur er til 5. febrúar 2024.


Hæfnimat er liður í vottun á hjálparhundi hjá Hjálparhundum Íslands og má sjá reglur um vottun og upplýsingar um hæfnimat á heimasíðu félagsins. Eyðublað með umsókn um hæfnimat skal senda á netfangið hjalparhundar@gmail.com



 
 
 

Recent Posts

See All
Aðalfundur 2025

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn þriðjudaginn 11. mars 2025 kl. 17:00 í húsnæði Æfingastöðvarinnar, Háaleitisbraut 13, 108...

 
 
 

Comments


bottom of page