Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn mánudaginn 14. mars 2022 kl. 18:00. Að þessu sinni verður fundurinn aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Zoom og er fundarboð hér að neðan. Opnað verður fyrir hlekkinn kl. 17:50 og hefst fundurinn tímanlega kl. 18:00.
Hlekkur á fundinn er hér:
https://eu01web.zoom.us/j/69493150940
Stjórn Hjálparhunda Íslands hvetur félagmenn til að mæta á fundinn og áhugasama til að bjóða sig fram í starf fyrir félagið.

Comentários