• Hjálparhundar Íslands

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands


Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn mánudaginn 14. mars 2022 kl. 18:00. Að þessu sinni verður fundurinn aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Zoom og er fundarboð hér að neðan. Opnað verður fyrir hlekkinn kl. 17:50 og hefst fundurinn tímanlega kl. 18:00.

Hlekkur á fundinn er hér: https://eu01web.zoom.us/j/69493150940 Stjórn Hjálparhunda Íslands hvetur félagmenn til að mæta á fundinn og áhugasama til að bjóða sig fram í starf fyrir félagið.


Recent Posts

See All

Við þökkum kærlega góða þátttöku og frábærar viðtökur á bóklega hluta námskeiðs fyrir eigendur hjálparhunda. Dagsetning verklega hluta námskeiðs er enn óráðin en verður kynntur þátttakendum þegar nær

Upphaflega fórum við af stað með námskeið með fjórum erindum fyrir eigendur hjálparhunda en svo fengum við liðsauka og höfum því bætt við fimmta erindinu. Nú er tveimur erindum lokið og dagskráin fram