top of page
  • Hjálparhundar Íslands

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Hjálparhunda Íslands verður haldinn miðvikudaginn 15. nóvember 2023 kl. 18:00 í húsnæði Æfingastöðvarinnar, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík.

Fundurinn verður einnig aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Teams og er slóðin hér að neðan. Opnað verður fyrir hlekkinn kl. 17:50 og hefst fundurinn tímanlega kl. 18:00.

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi í samræmi við 6. grein laga félagsins:

1. Kosning fundastjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar lögð fram

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Lagabreytingar

5. Ákörðun félagsgjalds

6. Kosning stjórnar

7. Önnur mál

Tillögur að lagabreytingum skulu berast stjórn a.m.k. viku fyrir aðalfund, þ.e. í síðasta lagi miðvikudaginn 8. nóvember.

Nú líðar að fimmta starfsári félagsins og eru spennandi tímar framundan. Stjórn Hjálparhunda Íslands hvetur félagmenn til að mæta á fundinn og áhugasama til að bjóða sig fram í starf fyrir félagið. Hægt er að senda póst á netfangið hjalparhundar@gmail.com með fyrirspurnir.


Hlekkur á fundinn er hér:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_Y2M5OTdmNWMtOGIxYy00NzFiLWFmNjItN2Y3MWM5N2Y0N2Zm%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%2208651320-ed7b-4957-80bd-99284098913c%22%2c%22Oid%22%3a%220ef21daa-5f16-490a-aab8-e13db24b9f89%22%7d

Stjórn leggur fram eftirfarandir tillögu að lagabreytingum:

2. grein

Tilgangur félagsins er að:

-segir: "bæta þjálfun, úthlutun og notkun hjálparhunda"

-tillaga að breytingu: bæta þjálfun, úhlutun og vinnuaðstæður hjálparhunda


3. grein

-taka út fréttabréf


5. grein

-segir: "aðeins félagsmenn mega vera þátttakendur á aðalfundi"

-taka út 7. grein -segir: "Stjórn félagsins skal skipuð 3 félagsmönnum, formanni og 2 meðstjórnendum, kjörnum á aðalfundi." -tillaga að breytingu: Stjórn félagsins skal skipuð 3 félagsmönnum, formanni og 2 meðstjórnendum auk tveggja varamanna, kjörnum á aðalfundi.

Recent Posts

See All

Við þökkum kærlega góða þátttöku og frábærar viðtökur á bóklega hluta námskeiðs fyrir eigendur hjálparhunda. Dagsetning verklega hluta námskeiðs er enn óráðin en verður kynntur þátttakendum þegar nær

bottom of page