• Hjálparhundar Íslands

Að loknum fyrri hluta námskeiðsins

Við þökkum kærlega góða þátttöku og frábærar viðtökur á bóklega hluta námskeiðs fyrir eigendur hjálparhunda. Dagsetning verklega hluta námskeiðs er enn óráðin en verður kynntur þátttakendum þegar nær dregur.


Þátttakendum í bóklega hluta býðst viðurkenning á þátttöku á námskeiði og geta óskað eftir henni með því að senda póst á netfang okkar [hjalparhundar@gmail.com](mailto:hjalparhundar@gmail.com).

Recent Posts

See All

Upphaflega fórum við af stað með námskeið með fjórum erindum fyrir eigendur hjálparhunda en svo fengum við liðsauka og höfum því bætt við fimmta erindinu. Nú er tveimur erindum lokið og dagskráin fram