Við þökkum kærlega góða þátttöku og frábærar viðtökur á bóklega hluta námskeiðs fyrir eigendur hjálparhunda. Dagsetning verklega hluta námskeiðs er enn óráðin en verður kynntur þátttakendum þegar nær dregur.
Þátttakendum í bóklega hluta býðst viðurkenning á þátttöku á námskeiði og geta óskað eftir henni með því að senda póst á netfang okkar [hjalparhundar@gmail.com](mailto:hjalparhundar@gmail.com).
Comments